Leifur og Obama

Í rćđu sinni sagđi Obama:

Since our Nation's founding, we have been driven by strength in the face of uncertainty and by a bold spirit of adventure. These defining forces were reflected in the early discovery of our continent when Leif Erikson -- a son of Iceland and grandson of Norway -- and his team became the first Europeans known to land on North American shores. On Leif Erikson Day, we honor him as an important piece of our shared past with the Norwegian people, and we celebrate the perilous yet rewarding voyage he and his crew undertook one millennium ago.

Obama kallar Leif semsagt "son Íslands" og "sonarson Noregs" en svo talar hann bara um tengls Bandaríkjamanna viđ Norđmenn en gleymir Íslandi. Ţessa rćđu hefđi ţurft ađ endurskrifa. Svo gleymir höfundur rćđunnar ţví ađ frumbyggjar voru löngu búnir ađ uppgötva Ameríku.

 

 


mbl.is Var Leifur heppni norskur?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, en... var Leifur ekki sonur Eiríks og Ţjóđhildar?undecided

X-files (IP-tala skráđ) 18.10.2015 kl. 23:28

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ekki má nú mikiđ ef ţađ má ekki segja ţetta.

Moggi eđa vissir ţjóđrembingsblađamenn virđast endilega vilja gera eitthvađ mál úr ţessu og farnir ađ tala um sjálfstćtt ţjóđveldi.

En engin spyr hvernig Leifur hefđi litiđ á máliđ.

Sennilegast er ađ ef Leifur kćmi inní ţessa umrćđu núna, - ađ ţá hefđi hann ekki hugmynd um hvađ vćri veriđ ađ tala.

Hann hefđi ekki skiliđ ţessa skörpu ţjóđríkjaskiptingu nútímans.  Eđlilega,  enda nýtilkomin tíska sögulega séđ.

Í stóru myndinni er Leifur grein af útţenslu noregssvćđis á ţessum tíma ţar sem útţensla norrćnna manna fór mikiđ í gegnum vegna sterkrar stöđu skipatćkni á svćđinu.

Leifur var líka međ sjálfum Ólafi Tryggva í Noregi og fór í ferđir međ hans ráđum.

Ţađ er til lítils ađ ćtla ađ slá á fast hvers lenskur Leifur var samkvćmt nútímaskilningi og skilgreiningum en ef menn vilja gera ţađ, - ţá geta bćđi löndin gert ţađ.

Ţađ vekur svo upp spurninguna hvađ Grćnland segir.  En ţeir vilja kannski ekki Leif ţeir grćnlendingar.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.10.2015 kl. 00:58

3 identicon

Wilhelm, af hverju segirđu: "Svo gleymir höfundur rćđunnar ţví ađ frumbyggjar voru löngu búnir ađ uppgötva Ameríku."? Obama gleymir ţví ekki neitt, ţví ađ hann sagđi: "...Leif Erikson ... and his team became the first Europeans known to land on North American shores." Ţú vissir vel, ađ frumbyggjar Ameríku voru ekki Evrópubúar, er ţađ ekki?

Pétur D. (IP-tala skráđ) 19.10.2015 kl. 08:05

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Hć, Pétur. Takk fyrir ađ líta viđ. Fyrst stendur í rćđunni "These defining forces were reflected in the early discovery of our continent when Leif Ericson . . . ". Ég er ađ vitna í ţetta.

Wilhelm Emilsson, 19.10.2015 kl. 20:31

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Og takk fyrir athugasemdirnar X-files og Ómar Bjarki.

Wilhelm Emilsson, 19.10.2015 kl. 20:31

6 identicon

Okay, ţá ţađ. smile

Pétur D. (IP-tala skráđ) 21.10.2015 kl. 08:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband