Undarleg niđurstađa
21.11.2015 | 22:33
Norski blađamađurinn og rithöfundurinn skrifar: "Ţeir sem óttast íslam og Ríki íslams eru fullkomnir fjendur hvorir annarra og spegilmyndir . . ." Ţetta er undarleg niđurstađa. Óttast hún ekki Ríki Íslams? Ef hún óttast samtökin er hún ţá spegilmynd samtakanna?
"Á gráa svćđinu er pláss fyrir alla liti," skrifar hún. Ţetta er ruglingsleg myndhverfing. Grátt svćđi er grátt. Ţar eru engir litir.
Ef ţađ er pláss fyrir alla á "gráa svćđinu" ţýđir ţađ ađ ţar er pláss fyrir hinn svarta og hvíta fána Ríki Íslams. Viljum viđ virkilega lifa á ţannig svćđi?
Baráttan gegn gráa svćđinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Samfčlög sem virka fyrir suma. Vestrćn rěki drekka ůr věntunnum annara ţjňđa běta og brenna af rŕnsfengnum og drepa hvor ađra svo lětiđ beri ŕ, en bůast viđ ađ lifa viđ friđ međan ţađ stundar glćpi sěna. Ŕ međan ađ milljarđir dala rata ě rčtta vasa og dauđadýrkunin heldur ŕfram er ćtlast til af ţegnunum ađ hrňpa "lýđrćđiđ lifi." Vesturlönd eru skelfileg ţegnum sěnum bćđi leiknum og lćrđum.
nobody (IP-tala skráđ) 21.11.2015 kl. 23:05
Og hver er valkosturinn, nobody?
Wilhelm Emilsson, 22.11.2015 kl. 05:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.