Undarleg niðurstaða
21.11.2015 | 22:33
Norski blaðamaðurinn og rithöfundurinn skrifar: "Þeir sem óttast íslam og Ríki íslams eru fullkomnir fjendur hvorir annarra og spegilmyndir . . ." Þetta er undarleg niðurstaða. Óttast hún ekki Ríki Íslams? Ef hún óttast samtökin er hún þá spegilmynd samtakanna?
"Á gráa svæðinu er pláss fyrir alla liti," skrifar hún. Þetta er ruglingsleg myndhverfing. Grátt svæði er grátt. Þar eru engir litir.
Ef það er pláss fyrir alla á "gráa svæðinu" þýðir það að þar er pláss fyrir hinn svarta og hvíta fána Ríki Íslams. Viljum við virkilega lifa á þannig svæði?
Baráttan gegn gráa svæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Samfèlög sem virka fyrir suma. Vestræn rìki drekka ùr vìntunnum annara þjòđa bìta og brenna af rànsfengnum og drepa hvor ađra svo lìtiđ beri à, en bùast viđ ađ lifa viđ friđ međan þađ stundar glæpi sìna. À međan ađ milljarđir dala rata ì rètta vasa og dauđadýrkunin heldur àfram er ætlast til af þegnunum ađ hròpa "lýđræđiđ lifi." Vesturlönd eru skelfileg þegnum sìnum bæđi leiknum og lærđum.
nobody (IP-tala skráð) 21.11.2015 kl. 23:05
Og hver er valkosturinn, nobody?
Wilhelm Emilsson, 22.11.2015 kl. 05:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.