Bannađ
24.11.2015 | 02:20
Skildi vera til undirskriftalisti gegn fáránlegum undirskriftalistum? Kannski kominn tími á ţađ.
Hvađ vilja ţeir sem standa fyrir ţessu lista? Ef banna á ađ ákveđinn hópur sé sýndur í "neikvćđu ljósi" ţá er náttúrulega langöruggast ađ banna gamanmyndir--og allt glens og grín, svona til ađ ţađ sé alveg víst ađ enginn móđgist.
Ţeir sem standa fyrir listanum vilja frelsi til ađ bođa ađ gamanmynd sé sniđgengin en vilja ekki ađ ţeir sem búa til myndina hafi tjáninga- og skođanafrelsi. Týpískt! :)
Fólk hvatt til ađ sniđganga Zoolander 2 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţú virđist ekki átta ţig á muninum á ţví ađ sniđganga og ađ banna.
Örn (IP-tala skráđ) 24.11.2015 kl. 11:03
Takk fyrir ađ líta viđ, Örn.
Heldurđu ekki ađ ţeir sem standa fyrir listanum myndu ekki banna ţessa "neikvćđu stađalímynd" ef ţeir gćtu?
Wilhelm Emilsson, 24.11.2015 kl. 19:56
Spot on kćri vinur. Hvernig bođar mađur annars umburđurlyndi međ ritskođun og skođanakúgun? Smá pćling
Herbert (IP-tala skráđ) 24.11.2015 kl. 23:38
Takk fyrir ađ líta viđ, Herbert :)
Wilhelm Emilsson, 25.11.2015 kl. 16:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.