Meirihlutinn trúir "brjálæðislegum fullyrðingum"
29.11.2015 | 01:48
Í greininni stendur:
Þar sem vitað er að ávallt er til verulegur minnihluti sem er sammála hvaða brjálæðislegu fullyrðingu sem sett er fram Elvis er enn á lífi, geislasverð eru til hvað ættum við þá að leggja mikið upp úr könnunum sem sagt er að sýni vísi að breskum jihadisma?
Mikill meirihluti mannkyns trúir "brjálæðislegum fullyrðingum" eins og til dæmis því að Guð hafi talað við Múhammeð, að hrein mey geti eignast barn og endurholdgun eigi sér stað. Hæfileiki meirihluta mannkyns til að trúa er ansi mikill.
Er hann Elvis kannski enn á lífi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Partur af mannsheilanum er fyrir trú. Svo er bara áróðursmeistaranna að ákveða hvað verður sett í þennan trúarpart af heilanum.
Þess vegna liggur Páfanum svona mikið á að heilaþvo varnarlaust fátækt Afríkufólk með blekkingum. Svo þjálfar Páfinn þessa heilaþvegnu þegna "Guðs", til að verða enn ein samtökin "mótmælandi", í "nafni" Guðs.
Skelfilegt!
Alveg skelfilegt!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.11.2015 kl. 03:34
Nei, nú trúi ég ekki. Er þetta satt?
Jósef Smári Ásmundsson, 29.11.2015 kl. 09:45
Takk fyrir athugasemdina, Anna. Ég held að það sé mikið til í því að það sé innbyggt í mannshugann að trúa á eitthvað--og eins og þú bendir á þá er fullt af fólki sem nýtir sér það.
Heh, heh. Góður, Jósef Smári. Efasemdamenn--alltaf til vandræða
Wilhelm Emilsson, 30.11.2015 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.