Líf með Jesú
12.12.2015 | 00:02
Biskup Íslands getur kannski sýnt mannúð og mildi sína í verki með því að bjóða flóttafólki að búa heima hjá sér. Hún gæti líka fylgt því sem Frelsarinn boðaði:
Far þú, sel allt, sem þú átt, og gef fátækum, og munt þú fjársjóð eiga á himni. Kom síðan, og fylg mér.
Biskupinn gæti til dæmis gefið fátækum eyðnismituðum börnum í Afríku eigur sínar. Þeirra þjáning er áreiðanlega meiri en þjáning flóttafólks frá Albaníu.
Gleymir mannúð og mildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Valdið gefur ekki, það bara þiggur!!!
Jónas Ómar Snorrason, 12.12.2015 kl. 00:20
Mikið til í því, Jónas.
Wilhelm Emilsson, 12.12.2015 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.