Adolf og hershöfðingjarnir

Hitler skammaði hershöfðingja sína reglulega fyrir skort á hugrekki og útsjónarsemi. Hann ráðlagði að lesa vestra eftir Karl May. Albert Speer sagði: 

Hitler was wont to say that he had always been deeply impressed by the tactical finesse and circumspection that Karl May conferred upon his character Winnetou ... And he would add that during his reading hours at night, when faced by seemingly hopeless situations, he would still reach for those stories, that they gave him courage like works of philosophy for others or the Bible for elderly people.

Prússnesku hershöfðingjarnir í þýska hernum liti niður á litla riðilstjórann og hann fyrirleit þá.

Ég las bækurnar eftir Karl May í æsku og hafði gagn og gaman af.

Karl May

 


mbl.is Hellti sér yfir Hitler
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Þetta er ekki rétt hjá þér. Hitler snobbaði lengstum fyrir þýska heraðlinum.

FORNLEIFUR, 11.1.2016 kl. 09:11

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Fornleifur. Geturðu vitnað í heimildir? Hér er smá tilvitnum af vef BBC:

he [Hitler] grew ever more distrustful and contemptuous of them [his generals] as a group, despite the unflagging loyalty that most of them displayed right to the end. As early as 1938 he was heard to say that every general was either cowardly or stupid, and his opinion only worsened with time.

Wilhelm Emilsson, 12.1.2016 kl. 03:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband