Drög ađ upprisu?

í leiđara DV stendur:

Páskarnir eru tími upprisunnar. Vissulega er búiđ ađ krossfesta Sigmund. En ef hann leitar ađ gleđinni, sem Kári Stefánsson samfélagsrýnir talar um í blađinu í dag, er aldrei ađ vita nema hann rísi upp á ţriđja degi. Fyrir ţví eru fordćmi í sögunni. Gleđilega páska, Sigmundur og ţiđ öll hin.

Ţegar ég las ţetta duttu mér í hug ljóđlínur Vilhjálms frá Skáholti:

Og úr ţví ađ ţeir krossfestu ţig, Kristur,

hvađ gera ţeir viđ rćfil eins og mig.

Gleđilega páska!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Greinilegt ađ Vilhjálmur var ađ ögra vissri valdastétt sem en í dag er vel tilhöfđ og föst í sessi, ţó fallvölt sé.

Valdastétt sem stóđ fyrir tíundinni í samkurli viđ höfđingjastéttina sem gerđist handrukkari kirkjunnar.

Marteinn breytti ţar engu um.

Íslenska ţjóđkirkjubákniđ er álíka kristiđ og andskotinn sjálfur og en í dag í góđu samstarfi viđ höfđingjavaldiđ.

L. (IP-tala skráđ) 28.3.2016 kl. 03:02

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, L.

Wilhelm Emilsson, 29.3.2016 kl. 00:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband