Réttlćti Guđs
13.5.2016 | 23:37
Fađirinn vonast eftir réttlćti Guđs. En ef Guđ er til er ţetta allt samkvćmt vilja Guđs. Í stađ ţess ađ reyna ađ gera unga menn sem gerast hryđjuverkamenn ađ fórnarlömbum ćtti fólk kannski ađ gera ţá lágmarkskröfu ađ fólk sé ábyrgt gjörđa sinna.
![]() |
Sonur ţinn var píslarvottur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ef Guđ er til ţá er ţetta samkvćmt vilja Guđs? Ţađ er dáldiđ sem vantar í ţessa setningu hjá ţér Wilhelm, en ţađ er lógík.
Mofi, 14.5.2016 kl. 18:27
Takk fyrir ađ líta viđ, Mofi. Ég vona ađ ţú fyrirgefir mér, eins og kristiđ siđgćđi segir ţér ađ gera. "Fađir, fyrirgef ţeim, ţví ţeir vita ekki hvađ ţeir gjöra."
Wilhelm Emilsson, 15.5.2016 kl. 01:28
Ljótt af ţér ađ nota svona trix á mig... :)
Mofi, 16.5.2016 kl. 17:42
Mađur er manns gaman :)
Wilhelm Emilsson, 17.5.2016 kl. 07:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.