Framsókn fyrir framtíđina
15.9.2016 | 03:03
Ef Framsóknarflokkurinn vill eiga sér framtíđ ţarf hann ađ kjósa Sigurđ Inga sem formann og Lilju Dögg sem varaformann.
Lilja íhugar varaformanninn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
15.9.2016 | 03:03
Ef Framsóknarflokkurinn vill eiga sér framtíđ ţarf hann ađ kjósa Sigurđ Inga sem formann og Lilju Dögg sem varaformann.
Lilja íhugar varaformanninn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ekki veit ég hvar í flokki ţú ert Wilhelm, eđa hvort ţú ert flokksbundinn yfirleitt.
Ţetta mat ţitt á hvort Framsókn lifi haustiđ af eđa ekki, er ţó kolröng hjá ţér. Ţađ liggur ljóst fyrir ađ ef undanlátsfólkiđ og lyddurnar, sem nú herja á ađ komast til valda í flokknum, tekst ćtlunarverk sitt, mun ţessi flokkur ekki lifa af 100 ára afmćli sitt.
Ţađ mátti ekki miklu muna ađ flokkurinn ţurkađist út á ţeim tíma er hruniđ dundi á ţjóđinni og víst ađ ef sama fólk og ţá réđi flokknum kemst aftur til valda, mun endalok ţessa nćrri aldar gamla stjórnmálaflokks verđa taldir.
Gunnar Heiđarsson, 15.9.2016 kl. 03:47
"munu dagar" átti auđvitađ ađ standa í síđustu setningunni.
Gunnar Heiđarsson, 15.9.2016 kl. 03:49
Takk fyrir hressilegt innlegg, Gunnar. Viđ sjáum hvađ setur.
Wilhelm Emilsson, 15.9.2016 kl. 05:15
Ég held ađ menn ţurfi ekki Gunnar, ađ vera einhverstađar í flokk settir til ađ gera sér grein fyrir ađ ţađ er engin framtíđ í SDG, úr ţví sem komiđ er.
Mitt mat er Wilhelm, ađ ekki sé heldur milil framtíđ í Sigurđurđi Inga, hann er bara lítt til forystu fallin. Hann kann hinsvegar ađ vera skársti biđleikurinn í krappri stöđu. Lilju verđur hinsvegar međ tíđ og tíma trođiđ til ćđstu metorđa í flokknum, hvort sem innistćđa er fyrir ţví eđa ekki. Pápi Alfredó sér til ţess.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.9.2016 kl. 06:39
Ţađ er hćgt ađ reikna út hvenćr framsókn deyr út, svona nokkurnvegin. Fyrst finnum viđ forsendur. Ţćr ţurfa ađ vera réttar til ađ fá rétta niđurstöđu.
1: ţađ er ekki mikil nýliđun í framsókn. Stađreynd. Svo kjörsókn dregst saman viđ ţađ ađ kjósendur annađhvort hćtta ađ mćta vegnia elli eđa dauđa.
Ekki vitađ (ég veit ekki) hve hratt fćkkar. Gćtum spurt flokkinn.
2: Viđ getum reiknađ međ ađ međalmađurinn núna nenni ađ mćta fram til 80 ára aldurs.
Ekki vitađ: međalaldur kjósenda.
Gefin normaldreifing, eru 68% ţeirra milli 40-60.
3: ţeir fá núna ~10-15%. Um leiđ og ţeir fara undir 5% skifta ţeir ekki lengur máli.
Viđ erum sennilega ađ tala um svona 30 ár í viđbót. Kannski 40.
Ásgrímur Hartmannsson, 15.9.2016 kl. 15:11
Takk fyrir athugasemdirnar, Axel Jóhann og Ásgrímur!
Wilhelm Emilsson, 21.9.2016 kl. 04:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.