Aldrei lognmolla
23.9.2016 | 20:20
Ţetta er góđar fréttir fyrir Framsóknarflokkinn. Ég verđa ađ segja ţađ Nú verđur spennandi ađ fylgjst međ viđbrögđum Sigmundar Davíđs. Ţađ er aldrei lognmolla í íslenskum stjórnmálum.
![]() |
Sigurđur Ingi ćtlar í formanninn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Valdagrćđgi getur breitt góđum mönnum og ađ Sigurđur Ingi skuli láta óţverra eins og Guđna Ágústsson stjórna sér, segir allt um karakter mannsins.
Kveđja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 24.9.2016 kl. 00:47
Ţú gefur ţér ansi margt ţarna, Jóhann.
Wilhelm Emilsson, 24.9.2016 kl. 06:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.