Nćsta útspil

Mig grunar ađ Sigmundur Davíđ hverfi ekki ţegjandi og hljóđalaust af sjónarsviđinu. Nú er ađ sjá hvert hans nćsta útspil verđur. Ef hann hefur lćrt eitthvađ hefur hann sig hćgan, en ég held ađ hann hafi ekki lćrt nokkurn skapađan hlut og reyni ađ kenna öllum nema sjálfum sér um ósigur sinn og ađ viđ fáum ađ heyra langar og flóknar samsćriskenningar frá honum von bráđar. 

Ég vona samt hans vegna ađ ég hafi rangt fyrir mér.

 


mbl.is Hćđir og lćgđir Sigmundar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Farđu inn á vef "Nöldrarans" og sjáđu Guđbjörn rífa niđur efni ađfararinnar á Sigmund. Eigum viđ ađ búa viđ svona rógburđ um stjórnarmenn okkar.

Helga Kristjánsdóttir, 4.10.2016 kl. 04:06

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, Helga. Ţađ eru svo margir nöldrar á vefnum wink Ertu međ hlekk? Ţá get ég tékkađ á ţessu.

Wilhelm Emilsson, 4.10.2016 kl. 06:43

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ći nafn hans er Gunnar Hreiđarsson,er á vinalista mínum.Ţar er hćgt ađ smella á nöldrarans. En ţetta er langt vel rakiđ um tilurđ Wintris..sá ţig hjá Páli ţessi vísa er snjöll.

Helga Kristjánsdóttir, 4.10.2016 kl. 13:57

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk, Helga. Ég er búinn ađ finna Nöldrarann á blogginu ţínu. Já, ţetta er snjöll vísa hjá Steinari Steinarr. Ţeir kunnu ađ yrkja ţessir karlar!

Wilhelm Emilsson, 5.10.2016 kl. 04:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband