Sagnfrćđi

Hvort er betra? Ađ afmá söguna eđa horfast í augu viđ hana? 


mbl.is Ćtla ađ rífa ćskuheimili Hitlers
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hér er ég sammála.

Ragnhildur Kolka, 18.10.2016 kl. 09:34

2 identicon

Stjórnvöld ćtla ađ valta yfir gamla konu (eiganda hússins) til ađ gera stađinn algerlega ópólitískan.  Nćst hljóta ţeir ađ snúa sér ađ kjósendum, sem eru međ alls konar skođanir, jafnvel pólitískar.  

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 18.10.2016 kl. 16:47

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdirnar, Ragnhildur og Elín.

Wilhelm Emilsson, 19.10.2016 kl. 04:10

4 identicon

Sćll Wilhelm.

Sagan er fljótandi sem elfur
og gárurnar hin óumflýjanlega lygi.

Byrgi Hitlers (Führerbunker) stóđ viđ In der Ministergarten
í Berlín.
Ummerki voru fjarlćgđ og ţar er nú bílaplan og lítiđ skilti
sem sýnir hvernig ţađ leit út.
Lady Macbeth ţó hendur sínar ađ nóttu í ţađ óendanlega
eftir ađ hafa lagt á ráđin um morđiđ á Duncan Skotakonungi.
Og dugđi ţađ?! Nei, ţađ dugir aldrei, - en ţó stundum nógu
lengi til ađ hćgt sé ađ endutaka ţađ sama í enn svćsnari mynd
í nćsta skipti er tćkifćri gefst til.

Mannskepnan lćrir ekkert og hefur aldrei gert.

Ein Hoch auf uns!

Húsari. (IP-tala skráđ) 19.10.2016 kl. 14:12

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk, Húsari, fyrir innleggiđ. "Out, damn spot! Out I say!" sagđi Lady MacBeth ef ég man rétt.

Wilhelm Emilsson, 19.10.2016 kl. 17:28

6 identicon

Húsiđ sem á ađ rísa Á sama grunni verđur eflaust frćgara en ţađ hús sem stendur uppi í dag.

Svo má velta fyrir sér hvađ laga ramminn segir um friđun sogufrćgra minja/húsa í austurríki og/eđa hvort ţetta inngrip stjórnvalda (sem hefur greitt leigu frá 1972 skammarlaust) sé ekki ákveđinn fasismi.

L. (IP-tala skráđ) 19.10.2016 kl. 17:47

7 identicon

Sćll Wilhelm.

Og í beinu framhaldi af ţví ţá er
ţetta nákvćmlega lýsing ţeirra sem viđ
efniđ kannast!

Húsari. (IP-tala skráđ) 19.10.2016 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband