Trump og Clinton
20.10.2016 | 03:07
Kappræðum Trumps og Clintons var að ljúka. Ég er nokkuð viss um að allir nema hörðustu aðdáendur Trumps--og það eru nokkrar milljónir--séu sammála um að Clinton hafi staðið sig betur. Ef það var ekki ljóst nú þegar, þá er þetta búið spil fyrir Trump.
Athugasemdir
Annað segir Barne Örn Hansen:
Hillary Clinton og Russio fobia
En augljóst er öllum lífsverndarsinnum, sem standa vilja vörð um lífsrétt ófæddra barna, að Trump var þarna þeirra maður, en "kerlingin", sem Bjarne nefnir svo, er fylgismaður "dauðamenningarinnar". Væri fróðlegt að sjá viðbrögð Bandaríkjamanna við þeim parti þessara kappræðna.
Jón Valur Jensson, 20.10.2016 kl. 03:48
Það er hárrétt hjá þér, Jón Valur, að Trump er maður þeirra sem eru á móti fóstureyðingum. Reyndar hefur hann ekki alltaf verið á móti fóstureyðingum. Sjá hér:
https://www.youtube.com/watch?v=tsOlXidHXRE
En vissulega hefur hann rétt á því að skipta um skoðun.
Wilhelm Emilsson, 20.10.2016 kl. 05:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.