Pólitík

Trump kallađi Romney „lúser" og Romney kallađi Trump „svikahrapp". Ef Romney verđur utanríkisráđherra ţá mun lúserinn vinna fyrir svikahrappinn. Mađur fer ađ líta til Bush-áranna međ nostalgíu. En ţetta gćti veriđ verra. Trump gćti útnefnt Söru Palin sem utanríkisráđherra. Vont getur lengi versnađ.

Hér er eins og Trump hrópi „Lúser!" á eftir Romney, en hann hrópađi reyndar, „Ţetta gekk ćđislega vel!"

Trump og Romney


mbl.is Verđur Romney utanríkisráđherra?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki ósvipađ "ameríkanserađri" íslenskri pólitík.

Međ ákvorđun forseta sem vill líta á sig sem bođberi nýrra tíma en heldur fast í gamlar hefđir.

Ađ ánefna stćrsta flokknum til áratuga til stjórnarmyndunar, ţrátt fyrir ađ ađrir flokkar hafi haft vinninginn í ljósi mótmćla almennings, sýnir ađ sitjandi forseti er međ ollu óhćfur og til ađ ítreka mistok sín hefur forseti lagt línurnar međ ţví ađ ţvinga flokka til samstarfs međ orđunum ađ ekkert ćtti ađ vera útilokađ í stjórnarsamstarfi ţrátt fyrir allar ţćr tilraunir sem hafa átt sér stađ ...

Kannast einhver viđ langavitleysu ... ?

L. (IP-tala skráđ) 27.11.2016 kl. 03:40

2 identicon

Hvađ varđ til ţess ađ núverandi formađur ţáverandi varaformađur stjórnmálaflokks međ flotta drottningarnafniđ, tjáđi sig í teyti á vormánuđum 2008 bandaríska sendiráđsins.

Ađ ísland ćtti best heima í skjóli ESB.

Samkvćmt wikileaksskjolum ...

Vissi stjórnarandstađan meira um ţađ augljóslega efnahagshrun sem átti sér stađ?

L. (IP-tala skráđ) 27.11.2016 kl. 04:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband