Pólitík

Trump kallaði Romney „lúser" og Romney kallaði Trump „svikahrapp". Ef Romney verður utanríkisráðherra þá mun lúserinn vinna fyrir svikahrappinn. Maður fer að líta til Bush-áranna með nostalgíu. En þetta gæti verið verra. Trump gæti útnefnt Söru Palin sem utanríkisráðherra. Vont getur lengi versnað.

Hér er eins og Trump hrópi „Lúser!" á eftir Romney, en hann hrópaði reyndar, „Þetta gekk æðislega vel!"

Trump og Romney


mbl.is Verður Romney utanríkisráðherra?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki ósvipað "ameríkanseraðri" íslenskri pólitík.

Með ákvorðun forseta sem vill líta á sig sem boðberi nýrra tíma en heldur fast í gamlar hefðir.

Að ánefna stærsta flokknum til áratuga til stjórnarmyndunar, þrátt fyrir að aðrir flokkar hafi haft vinninginn í ljósi mótmæla almennings, sýnir að sitjandi forseti er með ollu óhæfur og til að ítreka mistok sín hefur forseti lagt línurnar með því að þvinga flokka til samstarfs með orðunum að ekkert ætti að vera útilokað í stjórnarsamstarfi þrátt fyrir allar þær tilraunir sem hafa átt sér stað ...

Kannast einhver við langavitleysu ... ?

L. (IP-tala skráð) 27.11.2016 kl. 03:40

2 identicon

Hvað varð til þess að núverandi formaður þáverandi varaformaður stjórnmálaflokks með flotta drottningarnafnið, tjáði sig í teyti á vormánuðum 2008 bandaríska sendiráðsins.

Að ísland ætti best heima í skjóli ESB.

Samkvæmt wikileaksskjolum ...

Vissi stjórnarandstaðan meira um það augljóslega efnahagshrun sem átti sér stað?

L. (IP-tala skráð) 27.11.2016 kl. 04:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband