The Who "My Generation"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mín kyn"hiksti"slóð.

"Uppreisn" fyrri kynslóða hefur ekki breytt neinu gegn því valdakerfi sem réð þá og en ræður í dag.

Einhver ímyndar sér að hippa-kynslóðin hafi einhverju breytt.

En staðreyndin er sú að árásargirnd og græðgi nýlenduherra evrópu hefur versnað.

Skipulogð samfélagstilraun eins og fjolþjóðavæðing með handafli er dæmd til að mistakast.

Rétt eins hún var óskipulogð í bandaríkjunum, rétt eins og í Guyana.

Allt sem gerist með ónáttúrulegu handafli valdaklíku mun lenda sem sprengja í andliti okkar.

Sama hvað við reynum að sporna gegn óréttlæti.

Skrítið og furðulegt að ríkistjórnir landa virðast búa til reglur sem gera það erfitt fyrir fólk að njóta raunverulegra samvista/hjónabands þrátt fyrir boðskap þeirra um fjolþjóðavæðingu.

Boðskapur um ríkisvætt "multiculturalism"?

Frelsi alnetsins stóð stutt yfir, enda héld ég að það frelsi hafi ekki verið ætlað almenningi nema að takmörkuðu leyti.

Orðið "google" (gúggla) segir sig sjálft hvert við stefnum ...

"Google is an American multinational technology company"

Leitarvél með ótal fyrirvörum vegna þeirra sem hafa efni á að kaupa sér ritskoðun.

L. (IP-tala skráð) 23.12.2016 kl. 01:46

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

"Meet the new boss

Same as the old boss."

The Who, "Won't Get Fooled Again"

Gleðileg jól, L.

Wilhelm Emilsson, 26.12.2016 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband