The Who "My Generation"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mín kyn"hiksti"slóđ.

"Uppreisn" fyrri kynslóđa hefur ekki breytt neinu gegn ţví valdakerfi sem réđ ţá og en rćđur í dag.

Einhver ímyndar sér ađ hippa-kynslóđin hafi einhverju breytt.

En stađreyndin er sú ađ árásargirnd og grćđgi nýlenduherra evrópu hefur versnađ.

Skipulogđ samfélagstilraun eins og fjolţjóđavćđing međ handafli er dćmd til ađ mistakast.

Rétt eins hún var óskipulogđ í bandaríkjunum, rétt eins og í Guyana.

Allt sem gerist međ ónáttúrulegu handafli valdaklíku mun lenda sem sprengja í andliti okkar.

Sama hvađ viđ reynum ađ sporna gegn óréttlćti.

Skrítiđ og furđulegt ađ ríkistjórnir landa virđast búa til reglur sem gera ţađ erfitt fyrir fólk ađ njóta raunverulegra samvista/hjónabands ţrátt fyrir bođskap ţeirra um fjolţjóđavćđingu.

Bođskapur um ríkisvćtt "multiculturalism"?

Frelsi alnetsins stóđ stutt yfir, enda héld ég ađ ţađ frelsi hafi ekki veriđ ćtlađ almenningi nema ađ takmörkuđu leyti.

Orđiđ "google" (gúggla) segir sig sjálft hvert viđ stefnum ...

"Google is an American multinational technology company"

Leitarvél međ ótal fyrirvörum vegna ţeirra sem hafa efni á ađ kaupa sér ritskođun.

L. (IP-tala skráđ) 23.12.2016 kl. 01:46

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

"Meet the new boss

Same as the old boss."

The Who, "Won't Get Fooled Again"

Gleđileg jól, L.

Wilhelm Emilsson, 26.12.2016 kl. 00:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband