Fyrir og eftir kosningar
2.1.2017 | 09:25
Fyrir kosningar sagđi Katrín Jakobsdóttir:
Viđ höfum veriđ algjörlega afdráttarlaus međ ţađ allan tímann ađ viđ viljum vinna til vinstri. Ţannig viljum viđ vinna og ég tel eđlilegt ađ ef stjórnarandstađan fćr til ţess um umbođ ţá er eđlilegt ađ hún myndi ríkisstjórn byggđa á málefnum. . . . Viđ liggjum lengst frá Sjálfstćđisflokknum í okkar stefnu. . . . Hann stimplađi sig frá samstarfi viđ stjórnarandstöđuna ţegar hann lýsti ţví yfir ađ hann muni berjast gegn öllum kerfisbreytingum.
Ţó ađ ţađ vćri ađ sumu leyti fallegt og gagnlegt ef VG og Sjálfstćđismenn gćtu unniđ saman, ţá held ég ađ ţađ sé ekki mjög raunhćft miđađ viđ ţessi orđ Katrínar.
Framsókn og VG vilja viđrćđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.