Að fullorðnast
6.1.2017 | 07:31
Mjög margir fullorðnast ekki. Þeir eldast bara. Hluti af aðdráttarafli Trumps er að hann er haldin barnslegri sköpunargleði og spennufíkn.
Trump reyndu að fullorðnast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.1.2017 | 07:31
Mjög margir fullorðnast ekki. Þeir eldast bara. Hluti af aðdráttarafli Trumps er að hann er haldin barnslegri sköpunargleði og spennufíkn.
Trump reyndu að fullorðnast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll.
Nokkuð til í þessu hjá þér.
Annars er Joe Biden ekki merkileg heimild - hann hefur haft rangt fyrir sér í fjöldamörg skipti og segir iðulega tóma þvælu.
Það sem gleymist hér er að þessar leyniþjónustustofnanir eru að leka upplýsingum í fjölmiðla án þess að fyrir því séu nokkrar sannanir. Eru það fagleg vinnubrögð?
Einn þeirra Rússa sem Obama rak úr landi nýlega var kokkur. Hvers vegna í ósköpunum?
Helgi (IP-tala skráð) 6.1.2017 kl. 07:50
Takk fyrir athugasemdina, Helgi. Kokkar geta líka verið njósnarar :)
Wilhelm Emilsson, 8.1.2017 kl. 02:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.