Vandamál
14.1.2017 | 05:28
Í fréttinni stendur:
Hann [kaţólski presturinn Mezzi] segir ađ núna sé tönglast á ţví á forsíđum blađanna ađ piltarnir séu skrímsli. En raunverulega vandamáliđ er ađ skólar og fjölskyldur eru ekki nćgjanlega undirbúin undir nýjar áskoranir unglingsáranna, segir Mezzi.
Ţađ er nefnilega ţađ. Ćtli sé ekki líklegra ađ raunverulega vandamáliđ sé ađ drengirnir eru psykópatar.
Ítalska ţjóđin slegin óhug | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.