Orđs Trudeaus
30.1.2017 | 07:52
Ţýđinging á orđum Trudeaus er ekki alveg rétt. Ţýđingin í greininni er eftirfarandi:
ţeir sem fremji glórulaust athćfi sem ţetta eigi ekkert erindi međ ađ tilheyra kanadísku samfélagi
Trudeau skrifađi:
and these senseless acts have no place in our communities, cities and country
Međ öđrum orđum, Trudeau segir ađ ţetta glórulausa athćfi eigi ekki heima í kanadísku samfélagi. Hann fordćmir verkin, en hann er ekki ađ útskúfa ţeim sem framkvćmdu ţau úr samfélaginu, enda getur hann ţađ ekki svo auđveldlega ef ţeir eru kanadískir ríkisborgarar.
Sex látnir í árás í Kanada | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.