Orđs Trudeaus
30.1.2017 | 07:52
Ţýđinging á orđum Trudeaus er ekki alveg rétt. Ţýđingin í greininni er eftirfarandi:
ţeir sem fremji glórulaust athćfi sem ţetta eigi ekkert erindi međ ađ tilheyra kanadísku samfélagi
Trudeau skrifađi:
and these senseless acts have no place in our communities, cities and country
Međ öđrum orđum, Trudeau segir ađ ţetta glórulausa athćfi eigi ekki heima í kanadísku samfélagi. Hann fordćmir verkin, en hann er ekki ađ útskúfa ţeim sem framkvćmdu ţau úr samfélaginu, enda getur hann ţađ ekki svo auđveldlega ef ţeir eru kanadískir ríkisborgarar.
![]() |
Sex látnir í árás í Kanada |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.