Aðgerðir
7.4.2017 | 06:19
Fréttir herma Trump hafi hvorki haft samráð við Bandaríkjaþing né bandamenn landsins. Bretar styðja aðgerðirnar, en Rússar segja að núnu verði ekkert úr samráði við Bandaríkin um sameiginlegar aðgerðir gegn ISIS. Skjótt skipast veður í lofti.
UPPFÆRT: Ég sé að Morgunlblaðið hefur uppfært fréttina.
Bandaríkin gerðu árás í Sýrlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er ekki Trump aðdáandi, en ég vona að hann sprengi þetta Assad pakk og barnamorðingja, aftur á steinöld.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 7.4.2017 kl. 07:47
Takk fyrir athugasemdina, Helgi.
Wilhelm Emilsson, 7.4.2017 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.