Kerfið
8.4.2017 | 07:56
Næst gerir Ken Loach kannski mynd um miðaldra möppudýr sem vinnur vinnuna sína og borgar skatta svo hægt sé að halda uppi velferðarkerfinu. Kannski ekki.
Buðu þingmönnum á mynd um fátækt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kannski verður svo seinna gerð mynd um miðaldra möppudýr sem vinnur vinnuna sína og borgar skatta sem stjórnvöld nota svo í eitthvað allt annað en að byggja upp velferðarkerfi, auk þess að greiða í lífeyrissjóð sem er jafn óðum tapað þökk sé vanhæfum sjóðsstjórnendum, þannig að hvorugt af þessu tvennu verður til staðar þegar möppudýrið kemst á eftirlaunaaldur og verður því að éta það sem úti frýs.
Guðmundur Ásgeirsson, 8.4.2017 kl. 12:58
Takk fyrir að líta við, Guðmundur. Ég held að við séum komnir með handrit að þokkalegri mynd :-)
Wilhelm Emilsson, 8.4.2017 kl. 23:53
Þetta gæti alveg eins orðið raunveruleikaþáttur.
Því þetta er sá raunveruleiki sem margir þurfa nú þegar að búa við.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.4.2017 kl. 00:13
Jebb!
Wilhelm Emilsson, 9.4.2017 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.