Lýðræði og einræði
7.6.2017 | 18:41
Ég þarf hollustu, ég býst við hollustu," sagði Trump að sögn Comeys. Einræðistilburðir Trumps eru augljósir. Líta má á hann sem þolpróf lýðræðislegra ferla í Bandaríkjunum.
Vona að þú getir sleppt þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Wilhelm.
Eins og komið er fram þá reyndist
þessi skátadrengur, Comey, engum trúr
hvorki Demókrötum né Republikönum og
villan var vitaskuld að reka hann ekki strax og
vísa honum á þær lendur þar sem hann gæti æft
hnúta og rútubílasöngva.
Það á að vera þannig að hægt sé að treysta mönnum
en að þeir leki ekki öllum samtölum og tölvupóstum
til næsta manns og þeirra fjölmiðla sem hæsta verð bjóða.
Ging gang goolie goolie goolie goolie watcha!!
Húsari. (IP-tala skráð) 10.6.2017 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.