Glćpir og refsing

Kannski er ég vođalega gamaldags, en, ólíkt lögmanninum, finnst mér ţađ hvorki hrópandi óréttlćti né fáránlegt ađ fangar séu lćstir inn í klefum í hámarksöryggisfangelsi í fjóra og hálfan tíma.


mbl.is Lokađir inni á opna deginum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţó ţađ vćru 4 dagar, 4 vikur, 4 ár, eđa 4 tugir ára, ţá sé eg ekkert óréttlćti viđ ţađ. Ef afbrotamađur er dćmdur í hamarksöryggisfangelsi, ţá er ţađ vegna ţess ađ afbrotamađurinn er stórhćttulegur almennum borgurum ef hann kemst út.

If you don't want to do the time, don't do the time, so einfallt er ţađ.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 9.9.2017 kl. 01:16

2 identicon

Jóhann, ég held ađ ţađ sé: "If you won't do the time, don't do the crime"

smile

Pétur D. (IP-tala skráđ) 9.9.2017 kl. 07:24

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Pétur ţakka ábendinguna.

Ţađ sem átti ađ vera ţarna auđvitađ er: If you don't want to do the time, don't do the crime, svo einfalt er ţađ.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 10.9.2017 kl. 01:38

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir ađ líta viđ, Jóhann og Pétur D. Fyrir ţá sem hafa áhuga á fangelismálum ţá mćli ég međ hinum stórskemmtilegu ţáttum Orange Is the New Black.

Wilhelm Emilsson, 11.9.2017 kl. 05:18

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţakka ábendinguna.

Yfirleit skiptir ţađ miklu máli hvort ţađ vinstri eđa hćgri manneskja skrifar um ţetta málefni. Bćkurnar eru gjörólíkar.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 12.9.2017 kl. 00:50

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Mín var ánćgjan. Ţađ er alveg rétt ađ pólitík litar veruleikann, en góđar bćkur, bíómyndir og sjónvarpsţćttir lyfta okkur upp úr hjólförum vinstri og hćgri hugmyndafrćđi. Dostoevski var, til dćmis íhaldsmađur, eftir ađ hafa veriđ róttćkur á yngri árum, en bćđi vinstri og hćgrimenn kunna ađ meta sögurnar hans.

Netflixţćttirnir Orange Is the New Black komu mér á óvart. Mér finnast ţeir blanda saman raunsći, gagnrýni og svörtum húmor á spennandi hátt. 

Wilhelm Emilsson, 12.9.2017 kl. 07:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband