Vegir
29.9.2017 | 01:01
Þetta er afleit hugmynd. Þar sem skattar eru jafn háir og á Ísland er lágmark að ríkið sjái um að leggja vegi.
Gjald verði lagt á helstu stofnvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2017 | 01:01
Þetta er afleit hugmynd. Þar sem skattar eru jafn háir og á Ísland er lágmark að ríkið sjái um að leggja vegi.
Gjald verði lagt á helstu stofnvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Aðeins brot af þeim sköttum og nefsköttum sem ætlaðir eru fara til vegagerðar. Hvernig væri að þeir skattar sem réttlættir eru með skilgreindum verkefnum fari í þessi málefni? Er það til of mikils mælst?
Jón Steinar Ragnarsson, 29.9.2017 kl. 01:44
Enga nýja vegaskatta takk fyrir, og rökin eru líka fáránleg.
"Hækkun eldsneytis og bifreiðagjalda er ein þeirra leiða sem voru skoðaðar en ókostur hennar er sagður vera að þau leggist jafnt á alla landsmenn"
Notið bara bensíngjaldið í vegina og þá þarf ekkert meira
og af hverju mættu þeir sem keira um öll jarðgöngin fyrir norðan, á vestfjörðum og fyrir austan ekki taka þátt í vegabótum á suðurlandi og vesturlandi ef vegskattar verða fyrir valinu?
Ég bara spyr eins of sá sem ekki veit, finnst óréttlátt að þeir þyrftu að keyra til Reykjavíkur til að fá að borga vegaskatt
Á að rukka skatt fyrir að keyra um VaðlaheiðargöngÖ?
Vilhjálmur Baldursson, 29.9.2017 kl. 19:35
Vegir liggja til allra átta, enginn ræður för söng Elly Vilhjalms.
Sjallarnir og VG vilja skattlegja alla vegi, svo að fólk sem er á lágum launum hefur ekki efni á því að aka á vegum landsins.
Svo vill meirihluti ískoðunarkönnunum að Sjallar og VG fari í Ríkisstjórnar samstarf eftir kosningar, ég segi bara "Guð hjálpi Íslandi."
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 30.9.2017 kl. 19:33
Takk kærlega fyrir athugasemdirnar. Ég hafði einmitt lag Ellý Vilhjálms í huga, Jóhann, þegar ég var að hugsa um vegagerðina.
Wilhelm Emilsson, 3.10.2017 kl. 04:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.