Kosningar
5.10.2017 | 08:09
Ég-um-Migflokkurinn fær liðsauka. Það er nú gott. En fer flokksforinginn í mál við kjósendur ef hann fær ekki það fylgi sem hann telur sig eiga skilið? Sjáum hvað gerist eftir kosningar.
Í framboð fyrir Miðflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fyndinn ertu í dag, lagsi, en Sigmundur er þó 7X skárri en vinstri flokkarnir samanlagðir.
Jón Valur Jensson, 5.10.2017 kl. 10:17
Takk, Jón Valur. Við getum rætt vinstra dæmið síðar kannski Ég er miðjumaður, sennilega, en gæti ekki gengið í flokk Sigmundar Davíðs. En honum fylgir líf og fjör og við kunnum að meta það!
Wilhelm Emilsson, 7.10.2017 kl. 04:58
Góður ertu þar! -- og drengur góður.
Jón Valur Jensson, 8.10.2017 kl. 06:28
Danke!
Wilhelm Emilsson, 10.10.2017 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.