Viljinn til merkingar
1.3.2018 | 08:01
Bók Viktors Frankl er merkileg, sérstaklega hugmyndin um viljan til að finna merkingu í tilverunni, jafnvel því versta sem getur gerst. En að segja "Gangi þér vel!" hjálpar ekki þeim sem er í útrýmingarbúðum. Það er eins og höfundur greinarinnar skilji ekki merkingu orðsins útrýmingarbúðir.
Þetta lærði hann af útrýmingarbúðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Wilhelm.
Til eru þeir sjúkdómar þar sem engin er von
og sjúklingi tilkynnt það formálalaust.
(er ekki að ræða um krabbamein)
Gangi þér vel er eiginlega háð í slíku tilviki.
Ég leyfi mér að spyrja spurninga og tel nauðsynlegt
öllum að ganga að engu gefnu, efast um allt þar til
það hefur verið kannað með órækum frumritum eða öðru
því sem sambærilegt er.
Mín skoðun er að engan skuli svipta voninni.
Enginn deilir um að Þjóðverjar höfðu tugi þúsunda mannslífa
á samviskunni í lok Síðari heimsstyrjaldar.
Flestir eru sammála um að þeir hafi ekki barist einir og sér
við sjálfa sig.
Til lítils er að segja Gangi þér vel í þeim tilvikum sem hér um ræðir;
kuldi verra öllu háði.
Svo eru það þeir sem leita svara við því sem nefnt er helför.
Flestir telja enga þörf á slíku en sannfæring þeirra er ekki meiri
en svo að þeir hafa til öryggis lagt tukthúsvist við því ef menn gangast ekki
inná það að algerlega óathuguðu máli að þessir atburðir hafi átt sér stað
og þá ekki frekar að þessi mál sæti athugun að yfirveguðu máli og mönnum
leyfist þá að komast að sinni niðurstöðu.
Mörgum fyndist það nöturlegt ef á reyndi ef ekki fyndist eitt einasta frumrit
fyrir maílok 1945 er nefndi fullum fetum að gas hafi verið notað
í sérstökum búðum til að aflífa fólk
með skipulögðum hætti.
Samþykkir þú, Wilhelm, að ég megi ekki gera mitt besta til að komast til
botns í þeim alvarlegu þverstæðum sem fram koma varðandi þetta;
að bera fram akademískar spurningar um þetta málefni?
Ætti ég að sæta tukthúsvist þegar í stað fyrir það að þínum dómi?
Ég tilheyri engum þeim samtökum sem stallsetja Ísraelsríki eða
ríki Palestínu og ekki frekar þeim sem staursetja ríki þessi;
hörmungar beggja ríkja eru mér ofarlega í huga.
Það sem virðist í vegi fyrir allri umræðu um þessi mál
eru þeir gífurlegu fjárhagslegu hagsmunir sem kunna að vera í hættu
að breyttum hugsanlegum forsendum.
Húsari. (IP-tala skráð) 1.3.2018 kl. 13:50
Ég vil auðvitað að þú gerir þitt besta til að skilja það sem gerðist í Helförinni og það hefts á því að viðurkenna að hún átti sér stað. Að efast um það er eins og að efast um ógnarverk Stalíns.
Wilhelm Emilsson, 3.3.2018 kl. 21:47
"hefst á því"
Wilhelm Emilsson, 3.3.2018 kl. 21:47
Sæll Wilhelm.
Fyrir tilviljun sá ég þetta svar þitt enda hefur þú aftengt þetta
frá athugasemdakerfinu.
Fyrirfram setur þú það skilyrði gagnvart viðmælanda þínum
að hann fallist skilyrðislaust á þínar eigin skoðanir á því sem um er rætt!
Þetta er fíflagangur og vitleysa!!
Þú ert það meðvirkur að þú stimplar þig sjálfan út úr
allri vitrænni umræðu; - og til þess hefur þú rétt, - njóttu vel!
Húsari. (IP-tala skráð) 4.3.2018 kl. 05:37
Hæ, Húsari,
Ég veit ekki hvað þú átt við með að "aftengja þetta frá athugasemdakerfinu." Ég hef engu breytt.
Er ég meðvirkur af því ég efast ekki um staðreyndir? Ef þú kallar það fíflagang og vitleysu, þá það.
Kær kveðja,
W
Wilhelm Emilsson, 4.3.2018 kl. 06:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.