Stefnuleysi Starbucks
12.5.2018 | 00:20
"Viđ viljum ekki verđa almenningssalerni. Viđ ćtlum hins vegar alltaf ađ taka rétta ákvörđun og afhenda fólki lykilinn, sagđi Howard Schultz, framkvćmdastjóri Starbucks.
Ţetta er stefnuleysi. Ef allir geta notađ salerni Starbucks verđur stađurinn almenningssalerni. Ţetta er ekki ţađ sem viđskiptavinir borga morđfjár fyrir ađ drekka kaffiđ sitt og maula međlćti.
![]() |
Starbucks opnar salernin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.