Stefnuleysi Starbucks
12.5.2018 | 00:20
"Við viljum ekki verða almenningssalerni. Við ætlum hins vegar alltaf að taka rétta ákvörðun og afhenda fólki lykilinn, sagði Howard Schultz, framkvæmdastjóri Starbucks.
Þetta er stefnuleysi. Ef allir geta notað salerni Starbucks verður staðurinn almenningssalerni. Þetta er ekki það sem viðskiptavinir borga morðfjár fyrir að drekka kaffið sitt og maula meðlæti.
Starbucks opnar salernin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.