Úti í eyjum
14.6.2018 | 04:48
Eyjamenn eru alltaf svolítiđ dramatískir, enda hefst saga heimkynna ţeirra á ţví ađ Ingólfur Arnarson hefnir sín grimmilega á írsku ţrćlunum sem drápu fóstbróđur hans, Hjörleif. Hjörleifur hafđi sagt ţrćlunum ađ vinna ađ akuryrju en ţeir "voru ţess ófúsir" og ákváđu ađ drepa hann og menn hans og flýja međ konur ţeirra út í eyjar.
Hér er lýsing Jónasar frá Hriflu á ţví sem gerđist nćst. Ingólfur mćlti:
"Lítiđ lagđist hér fyrir góđan dreng, er ţrćlar skildu ađ bana verđa, og sé eg svo hverjum verđa, er eigi vill blóta." . . . Heldur hann nú međ nokkra menn sjóleiđis vestur á bóginn, og finnur ţrćlana í eyjunum. Ţeir urđu hrćddir, er ţeir urđu Ingólfs varir, enda beiđ ţeirra bráđur bani. Sumir féllu fyrir Ingólfi, en ađrir hlupu fram af háum hömrum og týndust ţannig. Ingólfur gaf eyjunum heiti, ţađ er ţćr hafa síđan, og nefndi ţćr Vestmanneyjar, ţví ađ Norđmenn kölluđu Írlendinga Vestmenn.
Menn voru ekkert ađ tvínóna viđ hlutina í gamla daga.
Páli vikiđ úr fulltrúaráđinu í Eyjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Gott hjá ţér, Wilhelm!
Já, orđ ađ sönnu: Menn voru ekkert ađ tvínóna viđ hlutina í gamla daga!
Svo er myndbandiđ međ Árna Johnsen verulega skemmtilega fjölbreytt, kemur víđa viđ og fínar myndir ţar líka. Sjálfur fór ég nokkrum sinnum ungur og svo síđar í Eyjar, aldrei ţó á Ţjóđhátíđ. Takk.
Jón Valur Jensson, 15.6.2018 kl. 01:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.