Miðflokksklárinn
24.2.2019 | 00:58
Miðflokksklárinn prjónar kröftuglega, en verður hann Gamli Sorrí Gráni eftir næstu kosningar? Skoðanakannanir gefa það til kynna. Flokkurinn mælist nú með 6.1% fylgi. Hann fékk 10.9% í kosningunum 2017.
Kosið verði aftur í þingnefndir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Miðflokkurinn er nú kominn með alla skömmina eftir klaustursbarsferðina. Sennilega á það eftir að koma honum í koll í næstu kosningum. Þó veit maður aldrei. Það virðist vera nóg af klaustursþenkjandi fólki í þjóðfélaginu.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 24.2.2019 kl. 09:17
Takk fyrir athugasemdina, Jósef Smári. Ég held að flokkurinn fái aldrei aftur 10.9% prósent, en hann gæti fengið 6 til 8%. Spurning hvort Sigmundur Davíð nennir að halda áfram í pólitík upp á þau bítti.
Wilhelm Emilsson, 25.2.2019 kl. 02:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.