Rokk og ról
25.2.2019 | 02:53
Brian May er nokkuð líklega eina rokkstjarnan með doktorsgráðu í stjarneðlisfræði.
Brian May stal senunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2019 | 02:53
Brian May er nokkuð líklega eina rokkstjarnan með doktorsgráðu í stjarneðlisfræði.
Brian May stal senunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Queen var ein best menntaða rokkhljómsveit allra tíma.
Gítaristinn Brian May er með BSc í Eðlisfræði PhD í Stjarneðlisfræði
Trommarinn Roger Taylor er með BSc í Líffræði
Bassaleikarinn John Deacon er Rafmagnsverkfræðingur
Söngvarinn Freddie Mercury var með einhverja gráðu í Listum og grafíkhönnum
Einar Steinsson, 25.2.2019 kl. 09:09
Takk yfir að líta við, Einar. Það er hárrétt hjá þér að Queen var ein best menntaða rokkhljómsveit allra tíma. Toppmenn allir saman. Hér eru þeir að rífast í stúdíóinu :)
https://www.youtube.com/watch?v=wAxFUZHxnn0
Wilhelm Emilsson, 25.2.2019 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.