Sósíalistakaffi
28.2.2019 | 08:29
Hinir kúguðu rísa upp og fá sér kaffi. Vöfflubylting. Það er frumlegt. En hvað er þessi bali að gera á fyrstu myndinni og hvernig tengist hann sögulegri efnishyggju?
Hverju eigum við að mótmæla og hvernig? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Balinn verður settur við fallöxina svo hausarnir af kúgurunum geti dottið ofan í hann.
Þorsteinn Siglaugsson, 1.3.2019 kl. 08:22
Takk fyrir að líta við, Þorsteinn. Byltingin er ekki matarboð, sagði Maó.
Wilhelm Emilsson, 2.3.2019 kl. 06:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.