Ađgát skal höfđ í nćrveru dýra
24.2.2023 | 20:58
Og viđ erum náttúrulega öll dýr. Samkvćmt Fréttablađinu er rostungurinn mögulega Framsóknarmađur. Ég sel ţađ ekki dýrara en ég keypti ţađ. Hér er brot úr fréttinni:
Elís Pétur Elísson, íbúi á Breiđdalsvík, sendi Fréttablađinu myndir af dýrinu.
Ađ hans sögn er rostungurinn afar rólegur en íbúar hafa veriđ ađ fylgjast međ honum úr hćfilegri fjarlćgđ.
Hann vildi ekki frosnu síldina sem viđ vorum ađ bjóđa honum en hann er líklega bara ađ bíđa eftir ađ hún ţiđni, segir Elís í samtali viđ Fréttablađiđ. Mig grunar ađ hann sé Framsóknarmađur. Ţess vegna er hann svona yfirvegađur og jákvćđur og unir sér vel á Breiđdalsvík, bćtir Elís viđ í léttu gríni.
Rostungurinn stressađur vegna ágangs fólks | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.