Um bíla

Einn af eigendum Hopp segir: „Þetta er næsta skref í bylt­ing­unni gegn einka­bíln­um. Besti bíll­inn er eng­inn bíll en sá næst­besti er sá sem þú deil­ir með öðrum og við vilj­um gera fólki auðvelt fyr­ir að deila bíl­um, bæði sem það keyr­ir sjálft og sem aðrir keyra."

Þetta er hans skoðun. Önnur skoðun er að einkabíllinn þýðir frelsi og flestir Íslendingar elska frelsi grunar mig, sem er auðvitað hið besta mál.

 


mbl.is „Tímarnir breytast og leigubílarnir með“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

En frelsi frá hverju? Það er alltaf stóra spurningin þegar hugtakið ber á góma.

Guðmundur Ásgeirsson, 3.4.2023 kl. 20:12

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Frelsi til og frelsi frá. Um að gera að ræða það. 

Wilhelm Emilsson, 4.4.2023 kl. 05:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband