Stimpilgjöld

Nafniđ stimpilgjald hljómar eins og eitthvađ úr smásögu eftir Gogol eđa Dostojevskí. Möppudýr allra landa sameinist! . . . En án gríns, kerfiđ á ađ hvetja fólk til ađ eignast ţak yfir höfuđiđ, blómstra og dafna í stađ ţess ađ vera kyrkjandi hönd.


mbl.is Reyna viđ stimpilgjöld í áttunda sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Stimpilgjald er ólíđandi skattur á grundvallarlífsnauđsyn sem er húsnćđi.

Gjald er líka rangnefni ţví ţetta er ekki endurgjald fyrir neina ţjónustu.

Bara hreinn skattur, sem hćkkar eftir ţví sem húsnćđi verđur dýrara.

Guđmundur Ásgeirsson, 7.4.2023 kl. 16:44

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Góđur punktur, Guđmundur.

Wilhelm Emilsson, 7.4.2023 kl. 22:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband