Trúðar allra landa sameinist
13.4.2023 | 09:11
Ég var að komast að því að til er Heimssamband trúða (World Clown Association). Samtökin eru með árlega ráðstefnu. Allir vilja berjast fyrir réttindum sínum, líka trúðar. Það er kannski svolítið erfitt að taka yfirlýsingar trúða alvarlega en það eru náttúrlega bara fordómar.
Athugasemdir
Hvernig fríðindi ætli trúðar séu með? Fríar mælingar fyrir of stóra skó? Áreksturstryggingar fyrir Volkswagen-bjöllum sem rúma 30 manns?
SGS (IP-tala skráð) 13.4.2023 kl. 10:11
Sennilega. Og ókeypis trúðaís á sunnudögum kannski.
Wilhelm Emilsson, 13.4.2023 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.