Hugmynd

Hvernig vćri ađ leyfa ađgerđarsinnum sem líma sig fasta viđ hluti ađ sitja föstum í stađ ţess ađ losa ţá? Ţađ er aldrei ađ vita. Kannski lćra ţeir eitthvađ á ţví. 


mbl.is Límdu sig viđ götur Berlínar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mig minnir ađ ţeir hjá VW hafi gert ţađ.  Fóru bara heim, og skildu aktivistana eftir yfir nótt.
Góđur tími.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.4.2023 kl. 18:54

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir fróđleikinn, Ásgrímur! Ţú hefur rétt fyrir ţér. Ég vissi ekki af ţessu en fann grein í Daily Mail. Ţar stendur međal annars:

Eco-demonstrators who glued themselves to the floor of a Volkswagen factory then moaned that their hands hurt and they could not go to the toilet have been arrested.

Ţađ er greinlega ekkert nýtt undir sólinni smile

Wilhelm Emilsson, 25.4.2023 kl. 20:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband