Söknuđur
26.4.2023 | 20:18
Sergei Lavrov, utanríkisráđherra Rússlands, saknar Trucker Carlsons. Carlson kennir Bandaríkjunum um stríđiđ í Úkraínu, sem rímar viđ áróđur í Rússlandi um ađ ţađ ćtti ađ kalla stríđiđ í Úkraínu "stríđ Bidens."
Trúa Tucker Carlson og rússneskir áróđursmeistarar ţví sem ţeir segja? Ţađ er annađ mál. Ţeir eru engin flón.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.