Meira um samsćri
29.4.2023 | 21:52
Margir, kannski flestir, telja ađ trú á samćriskenningar hafi aukist. Samkvćmt nýjustu rannsóknum er ţetta ekki rétt. Ţađ ber bara meira á ţeim vegna samfélagsmiđla:
If it is hard to change entrenched conspiracy beliefs, the silver lining is that it is also hard to make people believe in conspiracies, contrary to popular conception, [Joseph] Uscinski[stjórnmálafrćđingur viđ Miami háilskólann] says. In 2022 he and his colleagues published research in PLOS ONE that found no evidence that conspiracy beliefs are growing,despite their visibility on social media.
Ţessu greinir Scientific American frá 5. apríl síđastliđinn. . . . En fyrir ţá sem vilja ekki trúa ţessu ţá er ţetta einmitt ţađ sem ŢEIR vilja ađ viđ trúum!
Athugasemdir
Ţađ er ekki kenning ţegar samsćriđ er raunverulegt.
Guđmundur Ásgeirsson, 30.4.2023 kl. 00:09
Skrítiđ hvađ lítiđ er rćtt um samsćriskenningar sem sannast svo sannar.
Öskjuhlíđin geymir sjálfsagt mörg leyndarmálin.
Jú, svo varđ til Wikileaks.
Ellegar Kannski (IP-tala skráđ) 30.4.2023 kl. 00:09
Munurinn á samsćriskenningu og sannindum var áđur jafnan talinn í áratugum.
Sá tími hefur styst hratt ađ undanförnu og er nú talinn í dögum eđa vikum.
Guđmundur Ásgeirsson, 30.4.2023 kl. 00:18
Takk fyrir ađ líta viđ, Guđmundur og Ellegar Kannski! Ţegar fjallađ eru um ţetta efni er oft gerđur greinarmunum á samsćrum (ţ.e.a.s. raunverulegum samsćrum) og samsćriskenningum (kenningum sem enginn fótur er fyrir).
Wilhelm Emilsson, 30.4.2023 kl. 02:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.