Fræðsla og refsing

Í greininni stendur:

Dæmi eru um það að nán­ast full­vax­in börn beiti full­orðið fólk of­beldi, til að mynda starfs­fólk skóla og fé­lags­miðstöðva. Ragný seg­ir að slík dæmi geti orðið þegar ein­stak­ling­ar fái ekki næga aðstoð á upp­eld­is­ár­un­um.

Í greininni stendur einnig:

Þingmaður lét þau orð falla í ræðustól Alþing­is í síðustu viku að þörf væri á ákveðnum aga og skiln­ingi á því hvað megi og hvað megi ekki í ljósi fjölg­un of­beld­is­glæpa. Ragný [lektor hjá HÍ og fag­leg­ur stjórn­andi Íslensku æsku­lýðsrann­sókn­ar­inn­ar sem Menntavís­inda­stofn­un fram­kvæm­ir á veg­um mennta- og barna­málaráðuneyt­is­ins] seg­ir að lausn­in sé fræðsla, frem­ur en refs­ing.

Ef fólk sem hefur völd trúir því að refsing og agi séu tabú þá er ekkert skrítið að ástandið verði enn verra. Fræðsla, ein og sér, er ekki nóg, því miður.


mbl.is Ofbeldið verði hversdagslegt og eðlilegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband