Frćđsla og refsing

Í greininni stendur:

Dćmi eru um ţađ ađ nán­ast full­vax­in börn beiti full­orđiđ fólk of­beldi, til ađ mynda starfs­fólk skóla og fé­lags­miđstöđva. Ragný seg­ir ađ slík dćmi geti orđiđ ţegar ein­stak­ling­ar fái ekki nćga ađstođ á upp­eld­is­ár­un­um.

Í greininni stendur einnig:

Ţingmađur lét ţau orđ falla í rćđustól Alţing­is í síđustu viku ađ ţörf vćri á ákveđnum aga og skiln­ingi á ţví hvađ megi og hvađ megi ekki í ljósi fjölg­un of­beld­is­glćpa. Ragný [lektor hjá HÍ og fag­leg­ur stjórn­andi Íslensku ćsku­lýđsrann­sókn­ar­inn­ar sem Menntavís­inda­stofn­un fram­kvćm­ir á veg­um mennta- og barna­málaráđuneyt­is­ins] seg­ir ađ lausn­in sé frćđsla, frem­ur en refs­ing.

Ef fólk sem hefur völd trúir ţví ađ refsing og agi séu tabú ţá er ekkert skrítiđ ađ ástandiđ verđi enn verra. Frćđsla, ein og sér, er ekki nóg, ţví miđur.


mbl.is Ofbeldiđ verđi hversdagslegt og eđlilegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband