Frćđsla og refsing
2.5.2023 | 22:42
Í greininni stendur:
Dćmi eru um ţađ ađ nánast fullvaxin börn beiti fullorđiđ fólk ofbeldi, til ađ mynda starfsfólk skóla og félagsmiđstöđva. Ragný segir ađ slík dćmi geti orđiđ ţegar einstaklingar fái ekki nćga ađstođ á uppeldisárunum.
Í greininni stendur einnig:
Ţingmađur lét ţau orđ falla í rćđustól Alţingis í síđustu viku ađ ţörf vćri á ákveđnum aga og skilningi á ţví hvađ megi og hvađ megi ekki í ljósi fjölgun ofbeldisglćpa. Ragný [lektor hjá HÍ og faglegur stjórnandi Íslensku ćskulýđsrannsóknarinnar sem Menntavísindastofnun framkvćmir á vegum mennta- og barnamálaráđuneytisins] segir ađ lausnin sé frćđsla, fremur en refsing.
Ef fólk sem hefur völd trúir ţví ađ refsing og agi séu tabú ţá er ekkert skrítiđ ađ ástandiđ verđi enn verra. Frćđsla, ein og sér, er ekki nóg, ţví miđur.
Ofbeldiđ verđi hversdagslegt og eđlilegt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.