Norrćn fangelsi
28.5.2023 | 01:46
Ţegar ég var viđ nám á Englandi var mér sögđ saga um enskar fótboltabullur sem voru handteknar eftir óeirđir á fótboltaleikvangi í Svíţjóđ. Kapparnir voru fangelsađir. Ţegar átti ađ láta ţá lausu vildu ţeir ekki yfirgefa fangelsiđ. Sćnska fangelsiđ var miklu betra en ensk heimili ţeirra.
Ferđamađur gisti í fangageymslu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Wilhelm.
Greinilega ekki á faralsfćti ţá stundina eđa taliđ fangelsiđ hápunkt ferđlags síns!
Húsari. (IP-tala skráđ) 28.5.2023 kl. 05:36
Sćll Húsari. Samkvćmt ţeim sem sagđi mér söguna sýndi hún fram á hnignun breska heimsveldisins, annars vegar, og yfirburđi sćnska (norrćna) velferđakerfisins, hins vegar. Fótboltabullan hefđi kannski saknađ Englands ađ lokum. Hver veit?
Wilhelm Emilsson, 28.5.2023 kl. 07:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.