Vextir og vaxtabætur
30.5.2023 | 21:56
Í greininni stendur: "Að lokum sagði Kristrún að á næstu dögum myndi Samfylkingin leggja fram tillögur um vaxtabætur . . ." Vaxtabætur eru mjög sérkennilegt fyrirbæri. Hvers vegna eru skattborgarar neyddir til að niðurgreiða skuldir sem fólk kemur sér í?
![]() |
Enginn vill bera ábyrgð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Af því Samfó er svoleiðis flokkur
Ekkert einstaklingsframtak leyfilegt !
Það muna allir Jóhönnustjórnina..... Icesave....værum gjaldþrota þjóð ef það hefði gengið hjá Samfylkinguni !
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 31.5.2023 kl. 08:20
Takk fyrir að líta við, Guðjón. Það kom í ljós að það var ekkert svo slæmt að vera Kúba norðursins.
Wilhelm Emilsson, 31.5.2023 kl. 10:22
"Birgir," vildi ég sagt hafa.
Wilhelm Emilsson, 31.5.2023 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.