Fram og aftur blindgötuna

Ég sé ekki betur en að HR berjist gegn fordómum með því að mismuna strákum og stelpum. Svona endar pólitískur rétttrúnaður stundum í siðferðislegri blindgötu.


mbl.is Íhuga að bjóða strákum í sér kynningarferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir sem bera eða spreða verstu fordómunum eru þeir/þau sem þykjast ekki bera neina eða spreða út neina fordóma?

Líklega Guðs útvalið fólk, hverrar þjóðar sem það telst til. Yfirleitt langskólaskemmt lið. Jú, tímarnir breytast og mennirnir með.

Hvernig þeir tímar breytast og hverjir/hvað breytir þeim, kannski góð spurning?

Blekkingin um að fordómum sé hægt að eyða er til vansa ef mannkynið á að viðhalda út tilveru sinni, meðal annars ... 

Ellegar Kannski (IP-tala skráð) 3.6.2023 kl. 23:04

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innleggið, Ellegar Kannski. Það er hægt að breyta viðhorfum sumra, en ég er sammála því að hugmyndin um útrýmingu fordóma er blekking. Hún er byggð á fordómum og fordómar eru innbyggðir í mannlega tilveru.

Wilhelm Emilsson, 3.6.2023 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband