Þróun eða hnignun?

Fjölmiðlar, meðal annars Daily Mail, greina frá því að núna er hægt að fá ókeypis krakk-pípur í sjálfsölum í New York. Ekkert er ókeypis auðvitað. Skattborgarar splæsa. Nú verður hver að dæma fyrir sig. Er þetta jákvæð skapaðaminnkandi þróun? Eða er þetta skaðahvetjandi dæmi um hnignum vestrænnar siðmenningar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband