Óöld í paradís
12.6.2023 | 23:14
Hvað er að gerast í hinni sósjaldemókratísku paradís? Hér eru sláandi tölur úr frétt sem Associated Press birti í dag:
Criminal gangs have become a growing problem in Sweden in recent decades, with an increasing number of drive-by shootings, bombings and grenade attacks. Most of the violence is taking place in Swedens three largest cities: Stockholm, Goteborg and Malmo. There have been 144 shootings so far this year, with 18 fatalities recorded, according to police statistics. Those shootings also wounded 41 people, including innocent bystanders.
In 2022, Sweden hit a record with 62 people fatally shot. There were 391 shootings that year, and 107 people were wounded. A year earlier, there were 344 shootings, with 45 killed and 115 wounded.
A 2021 report by the Swedish national council for crime prevention said Sweden had overtaken Italy and Eastern European countries primarily because of the violent activities of organized criminal gangs.
Tveir voru myrtir og tveir særðir í Stokkhólmi í dag. Þeir sem hafa lesið bækurnar um þunglynda rannsóknarlögreglumanninn Kurt Wallander vita að hann hefur áhyggjur að því að Svíþjóð sé að fara í hundana en maður tók þetta nú ekkert mjög alvarlega. Kannski er kominn tími til að hlusta á Wallander.
https://apnews.com/article/sweden-shooting-gang-violence-993e8ed47e55c16befb847e9685c7b33
![]() |
Grunuð um stunguárás í Svíþjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góða fólkið getur ekki beðið eftir því að fá þessa óværu hingað.
Sigurður Kristján Hjaltested, 13.6.2023 kl. 12:26
Takk fyrir að líta við, Sigurður.
Wilhelm Emilsson, 13.6.2023 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.