Strćtó

Sigríđur Harđardóttir, sviđsstjóri mannauđs- og gćđasviđs hjá Strćtó, er spurđ:

Eitt­hvađ hlýt­ur ađ valda svona mik­illi aukn­ingu [á kvörtunum]?

Hún svarar: 

„Ţađ er búin ađ vera auk­in notk­un og öll flóra sam­fé­lags­ins not­ar Strćtó."

Gaman vćri ađ vita hvađ hún meinar međ ţví ađ "öll flóra samfélagsins notar Strćtó." Í fyrsta lagi, hvernig er ţađ skýring á fleiri kvörtunum? Í öđru lagi, er hún ađ gefa í skyn ađ sumir ţjóđfélagshópar kvarti meira ein ađrir? Ađ lokum, er ţađ gott eđa slćmt ađ hennar mati? 


mbl.is Ekki margar kvartanir í stóra samhenginu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband