Strætó
15.6.2023 | 22:42
Sigríður Harðardóttir, sviðsstjóri mannauðs- og gæðasviðs hjá Strætó, er spurð:
Eitthvað hlýtur að valda svona mikilli aukningu [á kvörtunum]?
Hún svarar:
„Það er búin að vera aukin notkun og öll flóra samfélagsins notar Strætó."
Gaman væri að vita hvað hún meinar með því að "öll flóra samfélagsins notar Strætó." Í fyrsta lagi, hvernig er það skýring á fleiri kvörtunum? Í öðru lagi, er hún að gefa í skyn að sumir þjóðfélagshópar kvarti meira ein aðrir? Að lokum, er það gott eða slæmt að hennar mati?
![]() |
Ekki margar kvartanir í stóra samhenginu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.