Tölur

Fylgi Vinstri grænna er í sögulegu lágmarki, 5.7% samkvæmt Gallup. Einungis Flokkur fólksins mælist með minna fylgi, 5.5%. Skyldi fylgi Vinstri grænna fara upp eða niður eftir þessa ákvörðun? Flokkurinn virðist í útrýmingarhættu. Kannski þarf að friða hann.


mbl.is „Þruma úr heiðskíru lofti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Gott er að sjá að flokkurinn þarf ekki aðstoð við útrýmingu.

Örn Gunnlaugsson, 22.6.2023 kl. 09:06

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Pólitík er stundum kvalræði, Örn.

Wilhelm Emilsson, 22.6.2023 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband