Skaparinn og skrímsliđ
24.6.2023 | 09:15
Sú stađa sem núna er kominn upp í Rússlandi er ađ öllum líkindum ekki stađa sem Pútín reiknađi međ í upphafi árásarinnar á Úkraínu. Prigósjín er skrímsli Pútíns og ţeir sem hafa lesiđ Frankenstein, eđa séđ útgáfu af sögunni í bíó, vita ađ skrímsli getur snúist gegn skapara sínum.
Pútínskir samsćriskenningasmiđir er ađ sjálfsögđu byrjađir ađ halda ţví fram ađ vesturlönd séu á bakviđ atburđina en ţađ eru nú bara fastir liđir eins og venjulega.
Pútín: Ţetta eru landráđ! | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Allt frá dögum Rómaveldis hafa menn spurt
Quis custodiet ipsos custodes? eđa Hverjir eiga ađ gćta varđanna?
Nú virđist veldi Pútíns vera molna innan frá innsta hring varđanna
Varđmenn sem áđur voru tilbúnir til ađ deyja fyrir foringjann
Grímur Kjartansson, 24.6.2023 kl. 11:04
Ţetta er einmitt ein af ţessum klassísku spurningum, Grímur. Takk fyrir ađ líta viđ.
Wilhelm Emilsson, 24.6.2023 kl. 21:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.