Um umræður
18.9.2023 | 06:43
Í frjálslyndum lýðræðisríkjum geta kennarar tjáð skoðanir sínar opinberlega og nemendur hafa frelsi til að gagnrýna þær skoðanir harðlega. Orð, hvort sem þau eru röng eða sönn, geta verið stuðandi, eins og allir vita, en umræður um alvarleg málefni eru nauðsynlegar. Annars lærir enginn neitt, hvorki kennarar, nemendur, né aðrir.
Líðum ekki fordómafullar yfirlýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.