Menntun og stéttskipting
6.12.2023 | 09:38
Ţađ er alltaf ţess virđi ađ hlusta á ţađ sem Eiríkur hefur ađ segja. Ég vil samt benda á eitt. Hann segir:
Börn sem eiga foreldra sem eru í lćgri tekjuhópum, međ minni menntun, koma verr út. Ţađ er náttúrulega mjög alvarlegt, vegna ţess ađ ţađ bendir til ţess ađ málfarsleg stéttaskipting sé ađ aukast, sem er ekki gott vegna ţess ađ ţađ heldur áfram. Ţessir unglingar sem koma ţá illa út, detta kannski út úr skóla og eru ţá fastir í láglaunastörfum ţegar ţeir fara á vinnumarkađinn. Síđan ţegar ţau eignast börn ţá heldur ţetta áfram.
Ég skil hvađ hann á viđ ađ sjálfsögđu. En er ţađ slćmt í sjálfu sér ađ fólk sé í láglaunastörfum? Eru ţetta ekki nettir stéttafordómar? Og er ekki betra ađ vera í láglaunastarfi heldur en ađ vera atvinnulaus menntamađur međ níđţunga námslánabyrđi á bakinu?
Fráleitt ađ gera skólana ađ blórabögglum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.