Menntun og stéttskipting

Það er alltaf þess virði að hlusta á það sem Eiríkur hefur að segja. Ég vil samt benda á eitt. Hann segir:

Börn sem eiga for­eldra sem eru í lægri tekju­hóp­um, með minni mennt­un, koma verr út. Það er nátt­úru­lega mjög al­var­legt, vegna þess að það bend­ir til þess að mál­fars­leg stétta­skipt­ing sé að aukast, sem er ekki gott vegna þess að það held­ur áfram. Þess­ir ung­ling­ar sem koma þá illa út, detta kannski út úr skóla og eru þá fast­ir í lág­launa­störf­um þegar þeir fara á vinnu­markaðinn. Síðan þegar þau eign­ast börn þá held­ur þetta áfram.

Ég skil hvað hann á við að sjálfsögðu. En er það slæmt í sjálfu sér að fólk sé í láglaunastörfum? Eru þetta ekki nettir stéttafordómar? Og er ekki betra að vera í láglaunastarfi heldur en að vera atvinnulaus menntamaður með níðþunga námslánabyrði á bakinu?


mbl.is Fráleitt að gera skólana að blórabögglum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband